Inga Eiríksdóttir

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Inga Eiríksdóttir

Kaupa Í körfu

Ég var ekkert að gera mál úr því þó að ég fengi ekki að fermast. Ég fékk berkla og var á spítala fermingarárið mitt og þess vegna gat ég ekki fermst. Ég tók þessu eins og hverju öðru sem að höndum bar. Ég lifði bara góðu lífi þrátt fyrir það að hafa ekki fermst," segir Inga Eiríksdóttir sem átti að fermast árið 1944 en vegna veikindanna gat ekkert orðið úr fermingu. MYNDATEXTI: Glæsileg Inga í 17 ára gömlum uppáhaldskjól sem hún lét sauma á sig þegar hún varð sextug.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar