Hegri í Hegranesi
Kaupa Í körfu
FLÆKINGSHEGRI gerði sig heimakominn í gær á viðeigandi stað á höfuðborgarsvæðinu miðað við nafn staðarins, nefnilega Hegranesi í Garðabæ og vakti töluverða athygli nærstaddra, enda tignarlegur fugl á ferðinni. Einn þeirra sem sáu til hegrans var Halldór Guðbjarnason, íbúi í Hegranesi. "Þegar ég opnaði bakdyrnar hjá mér til að fara út á pall í góða veðrinu sá ég fuglinn og áttaði mig á að þetta var ekki skarfur," sagði Halldór.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir