Tertur - Gamlar og sígildar uppskriftir

Sverrir Vilhelmsson

Tertur - Gamlar og sígildar uppskriftir

Kaupa Í körfu

Hvers vegna ekki að bjóða upp á fullkomlega gamaldags kökuhlaðborð með öllum gömlu sortunum sem enginn hefur prófað lengi? Rjómaterta, peruterta, marensterta, smurbrauð með rækjum, flatkökur með hangikjöti, kleinur, pönnukökur o.s.frv. Hér eru nokkrar gamlar og sígildar uppskriftir í nokkuð upprunalegri mynd sem hægt er að nota. MYNDATEXTI: Klassísk Karamellukaka

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar