Halldór Björn Runólfsson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Halldór Björn Runólfsson

Kaupa Í körfu

SÝNING á verkum listamannanna Jóns Engilberts og Jóhanns Briem verður opnuð í Listasafni Íslands annað kvöld, en um er að ræða fyrstu sýninguna í safninu frá því Halldór Björn Runólfsson tók við sem safnstjóri. MYNDATEXTI: Fyrir alla - "Þetta er mjög aðgengileg myndlist og fólk þarf ekki að hafa neinn fyrirvara eða formála, það þarf enga sögu á bak við svona myndlist. Þetta er allt mjög fallegt og hrífandi," segir Halldór Björn, safnstjóri Listasafnsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar