Bubbi tekur við nýrri útgáfu iPod-spilara

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Bubbi tekur við nýrri útgáfu iPod-spilara

Kaupa Í körfu

BUBBI tók í gær við nýrri útgáfu iPod-spilara sem gefinn er út til styrktar unglingadeild SÁÁ, en útgáfan er samstarfsverkefni tónlistarmannsins og Apple IMC. Þessi sérútgáfa er í grunninn silfurlitur 2 gígabæta iPod nano með ígrafinni áletrun Bubba. Auk þess fylgir rafrænn safndiskur með kaupum á spilaranum sem inniheldur 13 lög úr fórum hans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar