Laugarborg
Kaupa Í körfu
DANSK-íslenski sellósnillingurinn Erling Blöndal Bengtsson fagnar 75 ára afmæli í dag. Hann er staddur hér á landi og hélt tónleika í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit í gærkvöldi við geysigóðar undirtektir. Erling lék þar við hvern sinn fingur og með honum léku Nina Kavtaradze, tengdadóttir hans, á píanó og Einar Jóhannesson klarinettuleikari. Á efnisskránni voru verk eftir Beethoven, Brahms og Sjostakovitsj.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir