Geir Haarde opnar Ísland.is

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Geir Haarde opnar Ísland.is

Kaupa Í körfu

GEIR H. Haarde forsætisráðherra opnaði í gær þjónustuveituna Ísland.is (www.island.is) sem er samstarfsverkefni ríkisstofnana, ráðuneyta og sveitarfélaga. Markmiðið er að vefurinn verði einskonar lykill að íslensku samfélagi þar sem almenningur og fyrirtæki geti nálgast hagnýtar upplýsingar, afgreitt erindi sín og fengið aðgang að málum og upplýsingum sem varða samskipti við opinbera aðila.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar