Blaðamannafundur stjórnarflokkanna

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Blaðamannafundur stjórnarflokkanna

Kaupa Í körfu

SEGJA má að tilraunir ákveðins hluta Framsóknar til þess að skapa sér sérstöðu og láta brjóta á stjórnarskrárbindingu auðlindaákvæðis stjórnarsáttmálans hafi runnið út í sandinn í fyrrinótt, hægt og hljótt, þegar þingflokkur Framsóknar samþykkti samhljóða tillögu Jóns Sigurðssonar. MYNDATEXTI: Samkomulag - Formenn stjórnarflokkanna, Geir H. Haarde forsætisráðherra og Jón Sigurðsson viðskiptaráðherra, ætla að flytja frumvarp til breytinga á stjórnarskrá sem felur í sér að auðlindir verði í þjóðareigu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar