Hjónin Jón Helgi og Jóna
Kaupa Í körfu
Þegar Jón Helgi Hálfdanarson gekk að eiga Jónu Einarsdóttur 7. júní árið 1954 þurfti hann sérstakt leyfi frá biskupsstofu þar sem hann hafði ekki náð tilskildum aldri. Fimmtíu og þremur árum seinna bað hann Jónu að endurnýja brúðkaupsheitin og hún samþykkti það. Þetta gerðu þau 19. janúar síðastliðinn, í sömu kirkju og þau höfðu verið vígð í rúmum aldarhelmingi áður. MYNDATEXTI: Hjónin - Jón Helgi Hálfdanarson og Jóna sem endurnýjuðu brúðkaupsheitin eftir 53 ára hjónaband.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir