Séra Jóna Hrönn

Sverrir Vilhelmsson

Séra Jóna Hrönn

Kaupa Í körfu

Brúðkaupsdagurinn á að vera sannkallaður gleðidagur brúðhjónanna og þeirra sem þeim tengjast. Nú á tímum nýs samfélagsforms þar sem samsettar fjölskyldur eru algengari en ekki geta vaknað spurningar um hver eigi að sitja við háborðið, hvernig eigi að haga myndatöku og skipulagi og passa að enginn sitji sár eftir. MYNDATEXTI: Jóna Hrönn - Segir brúðkaupsundirbúning oft sálgæslu í leiðinni, enda tengsl oft flókin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar