Tækni og vit 2007 sýning í Fífunni

Brynjar Gauti

Tækni og vit 2007 sýning í Fífunni

Kaupa Í körfu

GEIR H. Haarde forsætisráðherra opnaði í gær sýninguna Tækni og vit 2007 í Fífunni í Smáranum. Um er að ræða stórsýningu sem tileinkuð er tækniþróun og þekkingariðnaði. Sýningin stendur fram á sunnudag. Að sögn Kristins Jóns Arnarsonar kynningarstjóra er markmið sýningarinnar að kynna nýjungar og þjónustu sem í boði er í hátækni- og þekkingariðnaði og þá áhugaverðu þróun sem hefur átt sér stað á undanförnum árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar