Egill Ólafsson söngvari
Kaupa Í körfu
Ef þú værir beðinn að syngja þrjú lög að eigin vali við brúðkaup hvaða lög myndir þú velja? Þegar velja á tónlist fyrir kirkjubrúðkaup er rétt að hafa í huga kirkjuna sjálfa og hljóðfærið sem þar býðst/bjóðast. Hljómburður í kirkjum er æði misjafn. Sumar kirkjur hafa mikinn enduróm og eins getur endurómur verið lítill sem enginn. Mér finnst, hvað sem þessum þáttum líður, hátíðlegt að halda sig við hið klassíska innspil og útspil. Þá þykja mér brúðkaupssálmarnir við hæfi, þeir njóta sín við allar aðstæður og fara sérstaklega vel við gamlar timburkirkjur til sveita. MYNDATEXTI: Egill - Segir lagaval fara mikið eftir hljómburði í kirkjunum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir