Rauði krossinn og MK

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Rauði krossinn og MK

Kaupa Í körfu

Nemendum MK stendur til boða áfangi í sjálfboðastarfi. Kristín Heiða Kristinsdóttir ræddi við músíkalskan strák sem er í þessum áfanga en hann ætlar að taka gítarinn sinn með sér þegar hann fer í læknanám til Danmerkur í haust...Jón Ingi segir að krakkarnir sem taka þátt í sjálfboðaliðaáfanganum séu um tíu talsins. Lokaverkefni þeirra felst í því að nemendur undirbúa og halda fata- og nytjamarkað Rauða krossins núna um helgina. Allur ágóði rennur í ferðasjóð Dvalar, athvarfs fyrir geðfatlaða í Kópavogi. MYNDATEXTI: Fatamarkaðskrakkar - Krakkarnir hafa haft gaman af því að undirbúa markaðinn sem verður haldinn nú um helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar