Myndaalbúm

Myndaalbúm

Kaupa Í körfu

Nú er vinsælt í brúðkaupsveislum að fá einhvern til að taka polaroid-mynd af öllum brúðkaupsgestunum þegar þeir koma til veislunnar, líma myndirnar strax inn í albúm og fá gesti til að skrifa litlar athugasemdir við myndirnar. Margir luma á polaroid-myndavélum og sniðugt að fá þær lánaðar og biðja einhvern að taka þetta hlutverk að sér í veislunni. Ekki er verra að hafa tvær myndavélar svo myndatakan tefji ekki mikið inngöngu gestanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar