Ólöf Arnalds

Ólöf Arnalds

Kaupa Í körfu

Í dag kl. 17 verður Ólöf Arnalds með tónleika fyrir gesti og gangandi í verslun 12 Tóna við Skólavörðustíg. Að venju verða veitingar í boði. Rúmar tvær vikur eru síðan plata Ólafar, Við og við, kom út á vegum 12 Tóna. Tónlist Ólafar er sögð fíngerð og viðkvæm, en líka kjörkuð og ástríðufengin. Hún er full af björtum æskuhljómum sem blandast fornum og myrkum seið sem kemur úr fjarska. MYNDATEXTI: Ólöf Arnalds í 12 tónum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar