Aðalfundur SPRON í Borgarleikhúsinu

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Aðalfundur SPRON í Borgarleikhúsinu

Kaupa Í körfu

VAXTAÁLAG og þjónustugjöld íslenskra banka og sparisjóða standast fyllilega samanburð við sambærileg erlend fjármálafyrirtæki, að mati Guðmundar Haukssonar, sparisjóðsstjóra Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis, SPRON. MYNDATEXTI: Vaxtakjör "Álag bankanna á slíka vexti er lágt og vaxtakjör bankanna ekki óeðlilega há," sagði Guðmundur Hauksson á aðalfundi SPRON í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar