Alþingi 2007
Kaupa Í körfu
ÞETTA mál er flutt að gefnu tilefni eins og við þekkjum öll, dapurlegu tilefni," sagði Geir H. Haarde forsætisráðherra á Alþingi í gær þegar hann mælti fyrir frumvarpi um skipan nefndar til að kanna starfsemi vist- og meðferðarheimila fyrir börn en aðdragandinn að frumvarpinu er sú umræða sem farið hefur fram um aðstæður drengja sem voru á vistheimilinu Breiðavík. Stjórnarandstöðuþingmenn töldu nauðsynlegt að nefndin rannsakaði fleiri tilvik, s.s. upplýsingar um harðræði og kynferðisbrot í Heyrnleysingaskólanum á árum áður og starfsemi Byrgisins. MYNDATEXTI Í þingsal Þingmenn gæta stundum orða sinna
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir