Séra Hjörtur Magni Jóhannsson

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson

Kaupa Í körfu

Hvað gerir þú til að búa hjónaefnin undir brúðkaupsdaginn og hjónabandið? Ég á með þeim viðtöl þar sem við ræðum merkingu, mikilvægi og gildi hjónabandsins. Ég reyni að ganga úr skugga um að parið geri sér grein fyrir því að heill þeirra og lífshamingja er í húfi og að hjónabandið viðhelst ekki af sjálfu sér heldur þarf að leggja rækt við það hvern dag. Það hefur komið fyrir að ég hafi vísað pari frá þar sem ég taldi að forsendurnar væru ekki réttar. MYNDATEXTI: Hjörtur Magni - Leggur mikið upp úr undirbúningi brúðhjóna, þar sem lagt er upp til lífstíðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar