Anna Lilja og Ragnar

Anna Lilja og Ragnar

Kaupa Í körfu

Anna Lilja Björnsdóttir, viðskiptalögfræðingur og fyrrum ungfrú Reykjavík, og Ragnar Garðarsson viðskiptafræðingur giftu sig með pomp og pragt 10. febrúar síðastliðinn. Þau völdu að gifta sig að vetri til því þeim fannst það rómantískara og vildu geta nýtt vetrarmyrkrið til að ljá deginum töfra með kertaljósum og ljósaseríum. Það er ekki ofsögum sagt að það hafi heppnast því við brúðkaupsathöfnina loguðu kertaljós inn alla kirkjuna og engin rafmagnsljós voru notuð við athöfnina. MYNDATEXTI: Fjölskyldan - Anna Lilja, Ragnar og Sigríður litla, sem var fegin að fá mömmu og pabba heim.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar