Ágústa Hrund Steinarsdóttir og brúðarkort

Ágústa Hrund Steinarsdóttir og brúðarkort

Kaupa Í körfu

Boðskortin í brúðkaupið eru stór hluti undirbúningsins og margir sem búa til kortin sín sjálfir. Íslandspóstur er með kortavef sem er sérlega handhægur og öllum aðgengilegur. Ágústa Hrund Steinarsdóttir, forstöðumaður markaðs- og kynningardeildar hjá Íslandspósti, segir vefinn hafa farið af stað fyrir jólin í hitteðfyrra og fengið mjög góðar viðtökur. MYNDATEXTI: Ágústa Hrund Steinarsdóttir - Kortavefur póstsins er sniðugur og öllum aðgengilegur. Kortin geta verið mismunandi og hver getur hannað eins og honum hentar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar