Svava og Torfi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Svava og Torfi

Kaupa Í körfu

Vinsælasti brúðkaupsdagur ársins er 7.7.'07. Talan sjö er ákaflega merkileg tala. Sjö er tala fullkomnunar og hvíldar og birtist mörgum sinnum í ritningunni. Guð hvíldi sig frá sköpunarverkinu á sjöunda degi. Jesús talaði um sjö "orð" af krossinum. Það eru sjö innsigli á bók lífsins, og sjö kirkjur skráðar í opinberuninni. MYNDATEXTI: Svava og Torfi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar