Brúðarskór

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Brúðarskór

Kaupa Í körfu

Heimasætan í kvæðinu forðum sem var að brydda brúðarskóna vekur alltaf sorg í hjarta þeirra sem lesa. Stúlkan sú fékk ekki draumprinsinn frá Melum sem gifti sig annarri, svo brúðarskóna brenndi stúlkan í öskustónni, í felum að sjálfsögðu. Okkar brúðir þurfa ekki að hafa áhyggjur af að brúðgumarnir svíki lit en þurfa engu að síður að huga að skónum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar