Litir og föndur

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Litir og föndur

Kaupa Í körfu

Verslunin Litir og föndur, Smiðjuvegi 4, Kópavogi, hefur tekið við rekstri á Veisluleigu Völusteins. "Við leigjum út fallega brúðkaupstertustanda, kirkjuborða, brúðarstyttur, brúðarboga, borðskreytingar, hringapúða, margskonar kertastjaka, kertasúlur, stóra blómavasa og margt annað til að gera veisluna glæsilega," segir , eigandi verslunarinnar. MYNDATEXTI: Guðfinna Býður upp á undurfagra fylgihluti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar