Sigrún Jónsdóttir förðuð

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Sigrún Jónsdóttir förðuð

Kaupa Í körfu

Brúðkaupsdagurinn er afar mikilvægur fyrir mæður brúðhjónanna og eðlilegt að þær vilji skarta sínu fegursta á þessum merkisdegi. Við fengum tvö módel, Sigrúnu Jónsdóttur og Svövu Árnadóttur, til að velja sér kjóla sem þær myndu vilja skarta á brúðkaupsdegi barna sinna. Þær þurftu að sjálfsögðu líka að fara í snyrtingu og greiðslu en snyrtifræðingarnir Sigríður Dögg Guðjónsdóttir og María Jóhannsdóttir á Snyrti- og nuddstofunni Paradís á Laugarnesveginum sáu um förðunina. MYNDATEXTI: Upphafið - Fyrst var Sigrún förðuð á snyrti- og nuddstofunni Paradís.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar