Hildur og Sigurgeir
Kaupa Í körfu
Ástin lætur á sér kræla á öllum aldursstigum og stundum kann fólk sem komið er yfir miðjan aldur best að meta ástina og leggur sig meira fram um að rækta hana. Hildur Stefánsdóttir hjúkrunarfræðingur og Sigurgeir Kjartansson skurðlæknir höfðu vitað hvort af öðru sem starfsmenn á Landakotsspítala í áratugi, bæði gift sínum mökum. Fyrir kom þó að Sigurgeir staldraði við hjá Hildi á deildinni og rifjuð voru upp kynni af sameiginlegum vinum, sveitungum úr Mýrdal, en svo vildi til að tengdir tókust með frændum og vinum að austan og heimasætum á bænum við rætur Heklu þar sem Hildur naut sumardvalar frá átta til fimmtán ára aldurs. MYNDATEXTI: Heima - Sigurgeir og Hildur segja ástina yndislega og njóta samvistanna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir