María Jónsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

María Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

Samband karls og konu, hin eilífa ást, er þemað á nýjum, rómantískum púðum frá Slow design. Grafíkin liggur milli mynsturs og myndar þar sem módelteikningar eru í forgrunni og hverfast um lokaerindi eins fegursta ástarljóðs sem ort hefur verið á íslenska tungu en óravíddir geimsins gægjast fram í bakgrunninum. MYNDATEXTI: Ást - Eitt ljóð Jónasar Hallgrímssonar úr Ferðalokum er skrifað á púðana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar