Jón Þ. Ólafsson

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Jón Þ. Ólafsson

Kaupa Í körfu

JÓN Þ. Ólafsson var einn fremsti hástökkvari Evrópu á sjöunda áratug síðustu aldar. Hann keppti alla tíð undir merkjum ÍR og gerir reyndar enn þótt hann sé hættur að stökkva langstökk og farinn að snúa sér að öðrum greinum. MYNDATEXTI Methafinn Jón Þ. Ólafsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar