Kristinn Jörundsson
Kaupa Í körfu
ÞAÐ er á engan hallað – af fjölmörgum afreksmönnum sem Íþróttafélag Reykjavíkur, ÍR, hefur átt í 100 ár, þegar sagt er að flaggskip ÍR-inga sé og hafi verið körfuknattleikslið ÍR í karlaflokki, sem varð fimmtán sinnum Íslandsmeistari á aðeins 23 árum – 1954 til 1977. Þá réðu ríkjum kóngarnir tveir, Helgi Jóhannsson og Einar Ólafsson, þjálfarar á tveimur fimm ára gulltímabilum og prinsarnir fimm – Þorsteinn Hallgrímsson, Guðmundur Þorsteinsson, Agnar Friðriksson, Birgir Jakobsson og Kristinn Jörundsson, sem voru afar fjölhæfir leikmenn í hæsta gæðaflokki. Kvennalið ÍR lét einnig að sér kveða og varð Íslandsmeistari ellefu sinnum á 19 árum. MYNDATEXTIMeistarinn Kristinn Jörundsson, fyrrverandi fyrirliði ÍR.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir