Ragnar Leví Jónsson

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Ragnar Leví Jónsson

Kaupa Í körfu

Mér finnst mjög gefandi að vernda börnin og sjá til þess að ekkert hendi þau. Þessi yngstu sem eru í sex og sjö ára bekk eru svo þakklát og vilja láta mig leiða sig yfir götuna sem ég geri með glöðu geði. Þau kalla mig líka stundum afa og það þykir mér vænt um," segir Ragnar Leví Jónsson húsvörður í Melaskóla sem sinnir auk þess gangbrautargæslu við skólann. MYNDATEXTI Verndar Ragnar stöðvar bílana og sér um að börnin komist ósködduð yfir götuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar