Steinn Kárason garðyrkjumaður

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Steinn Kárason garðyrkjumaður

Kaupa Í körfu

Úti í garði standa þær, kræklóttar og úr sér sprottnar og bíða þess að grænir fingur komi og veiti þeim vorsnyrtingu. Aðalklippingartímabilið í íslenskum görðum er framundan og að mörgu að huga í því sambandi. Spurningar á borð við hvað megi klippa, hvernig eigi að gera það og hvenær sé besti tíminn eru sjálfsagt að brjótast um í kolli margra trjáeigenda um þessar mundir. MYNDATEXTI Runnar Klippa má runna, sem blómgast á endum greina frá í fyrra, niður við jörðu. Ný blóm myndast á greinum sem vaxa í sumar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar