Snyrtivörur

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Snyrtivörur

Kaupa Í körfu

Tískan er ekki einangrað fyrirbæri, hún endurspeglar oftast það þjóðfélag sem hún fæðist í hverju sinni, varpar ljósi á menningu þess og gildi. Stundum er hún aðeins á undan samtímanum, stundum á eftir en alltaf endurtekur hún sjálfa sig, stefið breytist bara örlítið. Nú er stríðsáraförðun í tísku, eins og var áberandi í heimstyrjöldinni síðari, 1939-1945 og ef til vill hafa alþjóðahræringar nú haft einhver áhrif á hönnuðina MYNDATEXTI Skínandi Sólarpúðrið er ómissandi í sumar, það fullkomnar förðunina. Þetta er Coral Sand frá Estée Lauder.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar