Förðun

Förðun

Kaupa Í körfu

Tískan er ekki einangrað fyrirbæri, hún endurspeglar oftast það þjóðfélag sem hún fæðist í hverju sinni, varpar ljósi á menningu þess og gildi. Stundum er hún aðeins á undan samtímanum, stundum á eftir en alltaf endurtekur hún sjálfa sig, stefið breytist bara örlítið. MYNDATEXTI Náttúruleg Hér er augnlokin skyggð með brúnum tónum og brons sem verða einnig áberandi í sumar. Augnhárin eru lengd með gerviaugnahárum og sólarpúður notað til þess að draga fram kinnbeinin. Varagljáinn fullkomnar svo heildarmyndina sem er kvenleg án þess að vera ýkt

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar