Spilavítislóð við Starhaga

Sverrir Vilhelmsson

Spilavítislóð við Starhaga

Kaupa Í körfu

STEINUNN Valdís Óskarsdóttir, fyrrv. borgarstjóri og borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, gagnrýnir samkomulag borgarstjóra við Háspennu um að borgin kaupi húsnæði fyrirtækisins í Mjódd og afhendi því einbýlishúsalóð á Starhaga 3. "Ég er mjög ánægð með að samningar hafi tekist um að ekki verði starfræktur spilasalur í Mjóddinni. Allir voru sammála um að koma þyrfti í veg fyrir það," segir hún. MYNDATEXTI: Lóð - Reykjavíkurborg er reiðubúin að afhenda eigendum Háspennu lóð á þessum stað, á Starhaga 3. Steinunn Valdís gagnrýnir úthlutunina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar