Lögreglan í Reykjavík

Lögreglan í Reykjavík

Kaupa Í körfu

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu var með sérstakt fíkniefnaeftirlit í fyrrinótt og fór hún meðal annars inn á nokkra skemmtistaði á höfuðborgarsvæðinu af því tilefni. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu komu upp 15 fíkniefnamál yfir nóttina en í flestum tilvikum var um neysluskammta að ræða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar