Konráð Ragnarsson

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Konráð Ragnarsson

Kaupa Í körfu

Í vikunni birtist í Morgunblaðinu grein eftir Ásu Hjálmarsdóttur sem hún nefnir; Aftaka fjölskyldu, þar segir frá því þegar barnaverndarnefnd Hafnarfjarðar tók af henni 10 ára son hennar og sendi í Breiðavík. Guðrún Guðlaugsdóttir hitti Ásu og Konráð Ragnarsson, umræddan son hennar, og fékk að heyra sögu þeirra um þessa atburði. Einnig ræddi hún við séra Braga Benediktsson fyrrum félagsmálastjóra í Hafnarfirði. MYNDATEXTI: Sár reynsla - Konráð Ragnarsson var lengi þjakaður af afleiðingum aðgerða barnaverndarnefndar Hafnarfjarðar sem sendi hann til langdvalar í Breiðavík fyrir hnupl þegar hann var 8 til 10 ára.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar