Friðþjófur Þorkelsson hestamaður

Friðþjófur Þorkelsson hestamaður

Kaupa Í körfu

Friðþjófur Þorkelsson þekkir hestamennskuna frá mörgum hliðum. Inga Rún Sigurðardóttir ræddi við hann um litaskipti lífsins og aðdráttarafl hins fjölbreytta íslenska hestakyns. MYNDATEXTI: Í hesthúsinu - Friðþjófur uppi í hesthúsi í Mosfellsbæ með reiðklárana sína. Sá jarpi (t.h.) heitir Fasi og sá brúni Freyr en báðir eru þeir frá Mosfellsbæ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar