Guðni Tyrfingsson og Auður Alfreðsdóttir
Kaupa Í körfu
STEFNT er að því að blönduð byggð íbúða og þjónustustofnana rísi miðsvæðis á Álftanesi, en á föstudag voru kynntar niðurstöður í framkvæmdasamkeppni um skipulag miðsvæðisins. Guðni Tyrfingsson og Auður Alfreðsdóttir hjá arkitektastofunni Gassa arkitekter, eru höfundar vinningstillögunnar, en alls bárust átta tillögur í keppnina. Hlutu verðlaunahafarnir 3,2 milljónir króna í verðlaunafé. MYNDATEXTI: Sigurvegarar - Guðni Tyrfingsson og Auður Alfreðsdóttir hjá arkitektastofunni Gassa arkitekter, með verðlaunin fyrir tillöguna er varð hlutskörpust.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir