Guðni Tyrfingsson og Auður Alfreðsdóttir

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Guðni Tyrfingsson og Auður Alfreðsdóttir

Kaupa Í körfu

STEFNT er að því að blönduð byggð íbúða og þjónustustofnana rísi miðsvæðis á Álftanesi, en á föstudag voru kynntar niðurstöður í framkvæmdasamkeppni um skipulag miðsvæðisins. Guðni Tyrfingsson og Auður Alfreðsdóttir hjá arkitektastofunni Gassa arkitekter, eru höfundar vinningstillögunnar, en alls bárust átta tillögur í keppnina. Hlutu verðlaunahafarnir 3,2 milljónir króna í verðlaunafé. MYNDATEXTI: Sigurvegarar - Guðni Tyrfingsson og Auður Alfreðsdóttir hjá arkitektastofunni Gassa arkitekter, með verðlaunin fyrir tillöguna er varð hlutskörpust.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar