Blaðamannafundur stjórnarflokkanna

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Blaðamannafundur stjórnarflokkanna

Kaupa Í körfu

"NÁTTÚRUAUÐLINDIR Íslands skulu vera þjóðareign." Svona mun 79. gr. stjórnarskrár Íslands hljóða ef frumvarp sem formenn og varaformenn stjórnarflokkanna kynntu á blaðamannafundi í gær verður að lögum. MYNDATEXTI Sátt og sæl Stjórnarflokkarnir hafa sammælst um nýtt frumvarp um stjórnarskrárákvæði þessi efnis að náttúruauðlindir séu þjóðareign.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar