Hljómsveitin Wulfgang

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Hljómsveitin Wulfgang

Kaupa Í körfu

ROKKSVEITIN Wulfgang var stofnuð fyrir um það bil einu og hálfu ári, en fyrsta æfing sveitarinnar fór fram í nóvember árið 2005. Hún hefur hins vegar breyst töluvert frá því hún var stofnuð, og sem dæmi má nefna að þrír trommarar hafa spilað með sveitinni. MYNDATEXTI: Úlfagengi - Hljómsveitina skipa þeir Ívar Kr. Ívarsson, Hugi Garðarsson, Björn Lárus Arnarsson, Davíð Jones og Örvar Þór Kristjánsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar