Ísafjörður
Kaupa Í körfu
FJÖLMENNUR borgarafundur sem haldinn var á Ísafirði í gær í Hömrum, sal Tónlistarskóla Ísafjarðar, krefst þess að stjórnvöld standi við margítrekuð loforð og stefnumótun um uppbyggingu Ísafjarðar sem eins þriggja byggðakjarna utan höfuðborgarsvæðisins og beinir því til frambjóðenda flokka í Norðvesturkjördæmi að mæta til kosningabaráttunnar í vor með haldbærar tillögur um framtíð byggðar á Vestfjörðum. MYNDATEXTI: Fjölmennt - Borgarafundurinnn á Ísafirði var vel sóttur, m.a. af þingmönnum stjórnarandstöðuflokkanna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir