Ágúst Guðmundsson landmælingamaður

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Ágúst Guðmundsson landmælingamaður

Kaupa Í körfu

ÁGÚST Guðmundsson, framkvæmdastjóri Fjarkönnunar ehf., segir mjög brýnt að afla mun ítarlegri upplýsinga um mengunina á höfuðborgarsvæðinu en nú standi til boða, einföldun sé að einblína um of á þátt nagladekkja í svifryksmengun. Hann er jafnframt þeirrar hyggju að endurvarp varma frá snjóbræðslukerfum eigi þátt í rykmenguninni og að auðvelt sé að bæta loftskipti með því að skrúfa fyrir þau á sumrum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar