Sprotatorg

Brynjar Gauti

Sprotatorg

Kaupa Í körfu

SÝNINGARSVÆÐI Samtaka iðnaðarins, sem nefndist Sprotatorg, var um helgina valið það athyglisverðasta á stórsýningunni Tækni og vit 2007, sem lauk í gær. Önnur verðlaun hlaut fyrirtækið CAOZ, sem sérhæfir sig í gerð tölvugerðra teiknimynda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar