Eldhús í Þjóðleikhúsi

Eldhús í Þjóðleikhúsi

Kaupa Í körfu

Ágústa Skúladóttir leikstjóri hefur sannarlega tekið sér sess sem einn af athyglisverðustu leikstjórum þjóðarinnar á undanförnum misserum. Núna eru þrjár sýninga hennar á fjölum Þjóðleikhússins og tvær til viðbótar væntanlegar í vetur. Hávar Sigurjónsson ræddi við hana. MYNDATEXTI: Ágústa leikstýrði Eldhúsi eftir máli eftir Völu Þórsdóttur eftir sögum Svövu Jakobsdóttur á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins. Leikkonurnar Margrét Vilhjálmsdóttir, María Pálsdóttir, Unnur Ösp Stefánsdóttir og Aino Freyja Järvelä.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar