ÍR 100 ára - knattspyrnuvöllur tekinn í notkun
Kaupa Í körfu
MARGT var um manninn á 100 ára afmælishátíð Íþróttafélags Reykjavíkur sem haldin var í gær. Í tilefni afmælisins afhenti Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri ÍR formlega til afnota nýjan gervigrasvöll, sem gerður hefur verið við félagsheimili ÍR í Skógarseli. MYNDATEXTI: Bók um sögu ÍR í 100 ár Í tilefni afmælisins var formanni ÍR afhent ný bók - um sögu félagsins. Jón Þ. Ólafsson, formaður ritnefndar, Úlfar Steindórsson, formaður ÍR, og Ágúst Ásgeirsson, höfundur bókarinnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir