ÍR 100 ára - knattspyrnuvöllur tekinn í notkun

Þorvaldur Örn Kristmundsson

ÍR 100 ára - knattspyrnuvöllur tekinn í notkun

Kaupa Í körfu

MARGT var um manninn á 100 ára afmælishátíð Íþróttafélags Reykjavíkur sem haldin var í gær. Í tilefni afmælisins afhenti Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri ÍR formlega til afnota nýjan gervigrasvöll, sem gerður hefur verið við félagsheimili ÍR í Skógarseli. MYNDATEXTI: Vítaspyrna - Björn Ingi Hrafnsson, formaður ÍTR, tók nýja grasvöllinn formlega í notkun með þrususpyrnu að marki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar