Grótta - Stjarnan
Kaupa Í körfu
Haukar hafa upplifað það að sigra í úrslitaleik í bikarkeppninni enda hafa þeir titil að verja í þessari keppni. Grótta hefur ekki náð að brjóta þann ís. Kannski verður þetta leikurinn þar sem Grótta skapar sigurhefð hjá félaginu en Haukar geta byggt á gömlum grunni og eru líklegra liðið að mínu mati," sagði Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfari Stjörnunnar er hann rýndi í möguleika Hauka og Gróttu í úrslitaleik SS-bikarkeppninnar í kvennaflokki. MYNDATEXTI Skorar Anna Úrsúla Guðmundsdóttir hefur leikið mjög vel með Gróttu á þessu keppnistímabili.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir