Litla-Búrfell

Morgunblaðið/Jón Sigurðsson

Litla-Búrfell

Kaupa Í körfu

Blönduósi | Þessi grágæs varði veginn heim að bænum Litla-Búrfelli í Svínavatnshreppi hinum forna um helgina. Grágæsirnar sem hverfa á braut úr Húnaþingi á haustin eru ekki enn farnar að skila sér á heimaslóðir eftir vetursetu á suðlægari slóðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar