Útskrift sjávarútvegsskóla Sameinuðu þjóðanna

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Útskrift sjávarútvegsskóla Sameinuðu þjóðanna

Kaupa Í körfu

SAUTJÁN nemendur frá 14 löndum, hafa verið útskrifaðir eftir níunda starfsár Sjávarútvegsskóla SÞ. Til þessa hafa þá alls lokið námi við skólann 143 nemendur frá 24 löndum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar