Haukar - Grótta
Kaupa Í körfu
"VIÐ náðum að gera það sem við töluðum um fyrir leikinn, þétta vörnina og loka á Önnu Úrsúlu og láta skytturnar þeirra skjóta fyrir utan," sagði Einar Jónsson, þjálfari Hauka, eftir öruggan sigur liðsins á Gróttu í úrslitum SS-bikarkeppni kvenna á laugardaginn. Þar vörðu Haukar bikarmeistaratitil sinn frá því í fyrra og unnu 26:22 eftir að hafa náð mest sjö marka forystu í síðari hálfleik. "Það er alveg ljóst að 10. mars verður hér eftir þjóðhátíðardagur á mínu heimili," sagði þjálfarinn kampakátur og strauk rauðan kambinn, en hann hafði látið lita rauðan hanakam á sig fyrir leikinn. MYNDATEXTI: Fögnuður - Haukastúlkur fagna, frá vinstri eru Helga Torfadóttir, Sigrún Brynjólfsdóttir, Erna Halldórsdóttir, Ingibjörg Karlsdóttir og Sandra Stojkovic.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir