Haukar - Grótta
Kaupa Í körfu
HAUKAKONUR dreifðu markaskorinu nokkuð vel á sig í bikarúrslitaleiknum því tíu leikmenn náðu að skora mark á meðan sex skoruðu fyrir Gróttu. Þær Ramune Pekarskyte og Hanna Guðrún Stefánsdóttir urðu markahæstar í liði Hauka með sjö mörk hvor, Ramune með fimm langskotum og tveimur gegnumbrotum en Hanna Guðrún gerði fjögur úr hraðaupphlaupum, eitt úr víti og tvö með gegnumbrotum. "Þetta var æðislegur leikur og alveg frábært að vinna - það er æðislegt," sagði litháíska stórskyttan Ramune Pekarskyte, himinlifandi með sigurinn á Gróttu. MYNDATEXTI: Hetjan - Haukakonur hófu Ramune Pekarskyte á loft eftir sigurinn enda lék hún vel og hér er henni fagnað.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir